Ljórinn er þjónusta Landspítala, sem veitir heilbrigðisstofnunum og heilbrigðisstarfsfólki utan spítalans fjaraðgang að helstu upplýsingakerfum LSH. Sérstök áhersla er lögð á öryggi þeirra gagna sem aðgengileg eru í Ljóranum.  Forsenda aðgangs að Ljóranum er að fyrir liggi samkomulag viðkomandi stofnunnar og Landspítalans, undirritað af framkvæmdastjóra lækninga.  Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild Landspítalans er ábyrg fyrir þróun og rekstri Ljórans.

 

 

Hvernig setja á kerfið upp


Í fyrsta sinn sem tölva er notuð til að tengjast Ljóranum þarf að setja upp sérstakt forrit á hana

Leiðbeiningar


Leiðbeiningar hvernig á að nota kerfið.