Í fyrsta sinn sem tölva er notuð til að tengjast Ljóranum þarf að setja upp sérstakt forrit á hana. Það er gert með því að ná í viðeigandi innsetningarforrit og fylgja þeim leiðbeiningum sem þar birtast.

Það tekur nokkrar mínútur að setja hugbúnaðinn upp, en viðkomandi notandi verður að vera með full réttindi á vélinni til að geta gert það.
Innsetningarforrit:

Þegar uppsetningu er lokið þá er hægt að nota Ljóranum með því að velja tengjast