Ljórinn
Fjaraðgangur að
klínískum kerfum LSH
Innskrá
Menu

  1. Smelltu á „Tengjast“ á forsíðu Ljórans. Þá færðu mynd þar sem þú skráir inn auðkenni þín.
  2. Þegar inn er komið birtast táknmyndir af þeim kerfum sem þú hefur aðgang að
  3. Smelltu á það kerfi sem þú ætlar að nota.
  4. Á meðan forritið er að tengjast birtist lítill gluggi sem sýnir framganginn.
  5. Þegar samband næst opnast forritið sem þú smelltir á og þú getur byrjað að nota það eins og venjulega.
  6. Þegar þú ert búin(n) að nota forritið, þá lokarðu því eins og venjulega.
  7. Til að tryggja að enginn fari inn á tenginguna í þínu nafni skaltu smella á "Logout" takkann efst í horninu hægra megin.

Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild LSH. Sími: 543-1550, Póstfang: 1550@lsh.is