Ljórinn
Fjaraðgangur að
klínískum kerfum LSH
Innskrá
Menu

Í fyrsta sinn sem tölva er notuð til að tengjast Ljóranum þarf að setja upp sérstakt forrit á hana. Það er gert með því að ná í viðeigandi innsetningarforrit og fylgja þeim leiðbeiningum sem þar birtast.

Það tekur nokkrar mínútur að setja hugbúnaðinn upp, en viðkomandi notandi verður að vera með full réttindi á tölvunni til að geta gert það.

Innsetningarforrit:

Citrix Workspace App >>

Þegar uppsetningu er lokið er hægt að opna Ljórann með því að smella á hnappinn "Tengjast Ljóranum" og slá inn notandanafn og lykilorð sem heilbrigðis- og upplýsingatæknideild LSH úthlutaði þér.

Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild LSH. Sími: 543-1550, Póstfang: 1550@lsh.is